Saga skólans

Brot úr sögu skólahalds á Raufarhöfn „Međ ţví ađ nefndin (frćđslunefnd Presthólahrepps) sér fram á örđugleika viđ ađ halda farskóla í hérađinu á komandi

  • Undirsida1

Saga skólans

Brot úr sögu skólahalds á Raufarhöfn

„Međ ţví ađ nefndin (frćđslunefnd Presthólahrepps) sér fram á örđugleika viđ ađ halda farskóla í hérađinu á komandi vetri, tjáir fundurinn sig samţykkan ţví ađ farskólanum verđi fresta til haustsins 1910“

Tillaga ţessi var samţykkt einum rómi á fundi frćđslunefndar í október 1907 og er ein fyrsta heimild um skólahald í Presthólahreppi. Farskóli var rekinn samfellt frá 1910-1927. Hólmsteinn Helgason og Guđmundur Eiríksson voru farkennarar og kenndu ţeir á bćjunum Rifi, Grjótnesi, Ásmundarstöđum, Ormarslóni og Grasgeira. 

Á Raufarhöfn var farkennsla frá 1927-1929, Guđmundur Eiríksson kenndi ţar í Grćna húsinu. Barnaskóli Raufarhafnar var stofnađur 1930. Guđmundur Eiríksson frá Grasgeira í Presthólahreppi, varđ fyrsti skólastjóri barnaskólans 1933. Skólinn var til húsa í Hreppshúsi.

Leifur Eiríksson frá Harđbak í Presthólahreppi, hóf upp á sitt einsdćmi ungmennafrćđusli á Raufarhöfn haustiđ 1933. Nemendur frá 12 ára aldri, sem ekki höfđu átt kost á meiri frćđslu eftir barnaskóla og áhuga höfđu, voru í námi hjá honum 4-5 mánuđi á ári. Ţessi skóli fékk styrki úr ríkissjóđi og sýslusjóđi og ţróađist í ţađ ađ verđa viđurkenndur unglingaskóli Raufarhafnar. Ţrátt fyrir ţröngan kost og hrakningar var Leifur skólastjóri ţessa skóla til ársins 1946. Ţáttaskil urđu ţegar barnaskólahús var byggt 1938 undir Klifinu. 

Barnaskóli Raufarhafnar og unglingaskóli Raufarhafnar voru síđan sameinađir haustiđ 1946 og varđ Guđmundur Eiríksson fyrsti skólastjóri barna og unglingaskóla Raufarhafnar og samfellt í 35 ár, en Leifur Eiríksson varđ kennari til ársins 1952.

Núverandi skólahús er stađsett sunnan viđ Kottjörnina viđ Skólabraut. Ţađ var tekiđ í notkun 3. nóvember 1964. 

Tónlistarskóli Raufarhafnar var stofnađur 1947 af sveitarfélaginu og ţá stađsettur í grunnskólanum. Viđ sama svćđi var sundlaug tekin í notkun 1984 og síđast íţróttahús 1995. Ţar er á einum og sama stađnum mjög glćsileg skóla, íţrótta- og tómstundaađstađa sem er til fyrirmyndar. Skammt ţađan er íţróttasvćđi, grasvöllur í fullri stćrđ og 400 m malarhlaupabraut ţar umhverfis.

Upplýsingarnar ađ ofan eru fengnar úr ritgerđinni „Raufarhöfn“ eftir Ágústu Valdísi Svansdóttur. Örfáum atriđum var breytt frá ţví sem var í ritgerđinni vegna breyttra ađstćđna. 


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is