Starfsmannastefna

Starfsmannastefna  Lykill ađ velgengni skólastarfs er samhentur og öflugur mannauđur. Markmiđiđ starfsmannastefnunnar er ađ skólinn hafi alltaf á ađ

  • Undirsida1

Starfsmannastefna

Starfsmannastefna 

Lykill ađ velgengni skólastarfs er samhentur og öflugur mannauđur. Markmiđiđ starfsmannastefnunnar er ađ skólinn hafi alltaf á ađ skipa hćfum og áhugasömum starfsmönnum sem sýna frumkvćđi og veita góđa ţjónustu. Starfsfólk skólans er hópur fagmenntađra og ófaglćrđra starfsmanna sem vinnur í sameiningu ađ ţví ađ byggja upp skólastarf sem einkennist af vilja og virđingu, međ hag nemenda ađ leiđarljósi. Hvatt er til ţess ađ starfsfólk skólans axli ábyrgđ, lćri nýja hluti, komi međ nýjar hugmyndir og sýni ţađ besta sem í ţví býr. Skólastjóri ber ábyrgđ á starfsmönnum skólans en allir starfsmenn bera  ábyrgđ á skólastarfinu jafnt undirbúningi, framkvćmd og mati. Mikilvćgt er ađ hver og einn leggi sitt af mörkum til ađ móta jákvćđan og góđan starfsanda til ţess ađ skapa sterka liđsheild.


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is