Hér má nálgast upplýsingar um sálrćnan stuđning frá Rauđa krossinum. Sálrćnn stuđningur er sérhćfđ ţjónusta viđ fólk sem lendir í áföllum og byggir á viđurkenndum ađferđum til ađ bregđast viđ bráđum áfallastreituviđbrögđum og beinist ađ ţví ađ draga úr uppnámi og stuđla ţannig ađ betri ađlögun eftir áfalliđ