Skólaheilsugćsla

Heilsuvernd grunnskólabarna Hlutverk heilsugćslu í skólum er ađ sinna heilsuvernd nemenda og hún er framhald af ung- og smábarnavernd. Starfsemi

  • Undirsida1

Skólaheilsugćsla

Heilsuvernd grunnskólabarna

Hlutverk heilsugćslu í skólum er ađ sinna heilsuvernd nemenda og hún er framhald af ung- og smábarnavernd. Starfsemi heilsuverndar grunnskólabarna er skv. lögum, reglugerđum og tilmćlum sem um hana gilda. Hún er međal annars fólgin í reglubundnum skimunum og eftirliti, ónćmisađgerđum, heilbrigđisfrćđslu og teymisvinnu kringum einstök mál.

Heilsuvernd skólabarna  er á vegum Heilbrigđisstofnunar Norđurlands HSN Húsavík.

Skólahjúkrunarfrćđingur er Kristey Ţráinsdóttir og viđverutími eftirfarandi: Annar ţriđjudagur hvers mánađar milli klukkan 10-14 í Öxarfjarđarskóla. Fyrsta heimsókn verđur 13.september.  

Netfang skólahjúkrunarfrćđings er: kristeyth@hsn.is  og sími 4640500.

Heilsuvernd skólabarna er hluti af heilsugćslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. Markmiđiđ er ađ efla heilbrigđi nemenda og stuđla ađ vellíđan ţeirra. Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu viđ foreldra, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda međ velferđ ţeirra ađ leiđarljósi. Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál. Ţjónusta heilsuverndar skólabarna er skráđ í rafrćna sjúkraskrá heilsugćslunnar. Helstu áherslur í heilsuvernd skólabarna eru forvarnir, frćđsla, skimanir og bólusetningar. Unniđ er samkvćmt leiđbeiningum Ţróunarmiđstöđvar íslenskrar heilsugćslu og Embćttis landlćknis um heilsuvernd grunnskólabarna. 

Markmiđiđ međ heilsugćslu í skólum er ađ stuđla ađ ţví ađ börn fái ađ ţroskast viđ bestu andlegu, líkamlegu og félagslegu skilyrđi sem völ er á. Til ţess ađ vinna ađ markmiđi ţessu er fylgst međ börnunum svo ađ möguleg frávik finnist og viđeigandi ráđstafanir verđi gerđar sem fyrst. Áhersla er lögđ á ađ fyrst og fremst beri foreldrar ábyrgđ á heilsu og ţroska barna sinna, en starfsfólk heilsugćslu í skólum frćđi, hvetji og styđji foreldra í hlutverki sínu.

Á heimasíđu Landlćknis má finna nánari upplýsingar um heilsuvernd grunnskólabarna, bólusetningar (ónćmisađgerđir), skimanir (skólaskođun) og ráđleggingar til foreldra um heilbrigđistengd málefni.

Skipulögđ heilbrigđisfrćđsla og hvatning til heilbrigđra lífshátta verđur unnin eftir ţví sem unnt er. Byggt er á hugmyndafrćđinni um 6-H heilsunnar sem er verkefni Landlćknisembćttisins og Lýđheilsustöđvar.

http://www.heilsuvera.is

http://www.landlaeknir.is/

http://www.hsn.is


Slys og óhöpp á skólatíma

Hlutverk hjúkrunarfrćđings er ekki ađ vera međ opna móttöku fyrir erindi sem ekki teljast bráđ

Hjúkrunarfrćđingur veitir fyrstu hjálp ţegar alvarlegri slys verđa í skólanum og er starfsfólki skólans til stuđnings og ráđgjafar ţegar upp koma veikindi og slys hjá nemendum, á ţeim tíma sem hjúkrunarfrćđingur er viđ störf.

Ef smáslys eđa óhapp verđur á skólatíma sér starfsfólk skólans um fyrstu hjálp.

Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslustöđ eđa slysadeild skulu foreldrar/forráđamenn fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í foreldra á skólatíma barnsins.

Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af skólaheilsugćslunni. Foreldrum er bent á ađ snúa sér til heimilislćknis og heilsugćslustöđvarinnar međ heilsufarsmál sem ekki teljast til heilsuverndar grunnskólabarna.

Líkamlegar skođanir skv. tilmćlum Landlćknis

1. bekkur  Hćđ, ţyngd, sjón og lífsstílsmat.  
Hafi börnin ekki fariđ í fjögurra ára skođun eru börnin bólusett viđ stífkrampa, barnaveiki og kíghósta í samráđi viđ foreldra, hafi ţau ekki fengiđ ţessa bólusetningu.

4. bekkur  Hćđ, ţyngd, sjón og lífsstílsmat.

7. bekkur Hćđ, ţyngd, sjón og lífsstílsmat. Bólusetning gegn mislingum, rauđum hundum og hettusótt. Stúlkur fá eingöngu Cervarix ( HPV-bólusetning til varnar leghálskrabbameini) x2 um veturinn.

9. bekkur  Hćđ, ţyngd, sjón og lífsstílsmat. Bólusett gegn barnaveiki, stífkrampa, kíghósta og mćnusótt.

Börn í öllum bekkjum eru mćld og skođuđ eftir ţörfum.

Foreldrar/forráđamenn bera ábyrgđ á líđan og heilbrigđi barna sinna. Góđ samvinna og gott upplýsingaflćđi er mikilvćgt til ađ starfsfólk heilsugćslu geti sinnt starfi sínu sem best. Ţví eru foreldrar hvattir til ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđing skólans ef einhverjar breytingar verđa hjá barninu sem gćtu haft áhrif á andlegt, líkamlegt eđa félagslegt heilbrigđi ţess. Ađ sjálfsögđu er fyllsta trúnađar gćtt um mál einstakra nemenda.

Vilji foreldrar/forráđamenn fá upplýsingar um einstök atriđi, hvađ varđar heilsugćsluna er ţeim velkomiđ ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđing skólans.

Ef foreldrar/forráđamenn vilja ekki ađ börn ţeirra taki ţátt í einhverju af ţví sem heilsugćslan býđur nemendum upp á, eru ţeir beđnir um ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđing sem fyrst. Ef ekkert heyrist frá foreldrum verđur litiđ á ţađ sem samţykki.

 

Lyfjagjafir í skólum

Í tilmćlum frá landlćkni um lyfjagjafir í grunnskólum kemur međal annars fram ađ foreldrum/forráđamönnum beri ađ afhenda hjúkrunarfrćđingum ţau lyf sem börn/unglingar eigi ađ fá í skólanum og ađ börn/unglingar skuli aldrei vera sendibođar međ lyf.

http://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisstarfsfolk/dreifibref/nanar/item14865/Dreifibref-Nr--7/2010--Lyfjagjafir-i-grunnskolum

Sjá nánari upplýsingar á heimasíđu Landlćknisembćttisins.

Foreldrar /forráđamenn ţeirra barna/unglinga sem ţurfa ađ taka lyf á skólatíma eru vinsamlega beđnir ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinga skólans til skrafs og ráđagerđa um hvernig best verđi komiđ til móts viđ ţessi tilmćli.

 

Lús

Viđ viljum minna fólk á ađ skođa reglulega hár barna sinna og láta hjúkrunarfrćđing/skólann vita ef lús finnst.  Nánari upplýsingar um lúsina er ađ finna á heimasíđu Landlćknisembćttisins.

Hjúkrunarfrćđingar grunnskólanna kemba ekki börnum í skólanum.


Verklagsreglur varđandi lúsina!

Ţegar lús kemur upp í bekk/jum ţá sendir hjúkrunarfrćđingur eđa starfsmađur skólanns bréf heim (rafrćnt) til nemenda viđkomandi árgangs ţar sem tilkynnt er ađ lús hafi komiđ upp í árganginum og foreldrar beđnir um ađ skođa og kemba. Einnig eru sendar heim leiđbeiningar um lúsameđferđ.

Jafnframt ţessu er sent  bréf (rafrćnt) heim til allra nemenda og tilkynnt ađ ţađ hafi komiđ upp lús í skólanum.


Ef barn greinist međ lús er ćskilegt ađ barniđ sé heima daginn eftir međferđ.

Sjá nánar um lús og međferđ hér:

https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/smitsjukdomar/sjukdomur/item12489/Hofudlus-(Pediculus-humanus-capitis)

 

Njálgur

Njálgur er lítill, hvítur hringormur sem er algeng sýking hjá fólki á öllum aldri en algengastur hjá börnum og á stofnunum ţar sem mörg börn koma saman t.d. leikskólum og skólum og hjá ađstandendum ţeirra sem sýkjast.

Njálgurinn smitast međ ţví ađ egg komast í munn og ţađan niđur í maga. Eggin klekjast í meltingarveginum og ormarnir verpa svo eggjum sínum á svćđiđ viđ endaţarminn. Ţađan berast eggin svo međ höndum út í umhverfiđ.

Óţarfi ađ senda tilkynningu um ţađ til foreldra barna í bekknum ţar sem njálgur í skóla er ekki bráđsmitandi.

Ágćtt ađ láta skólaliđa vita svo ţeir geti ţvegiđ viđkomandi skólastofu sérstaklega vel auk salernis og hurđarhúna.

Ţegar njálgur uppgötvast á heimilinu ţurfa allir heimilismeđlimir ađ fá međhöndlun međ lyfjum.  Ţegar barn hefur fengiđ lyfjameđferđ getur ţađ fariđ aftur í skólann.

Sjá nánar um njálg og međferđ hér:

https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/smitsjukdomar/sjukdomur/item15967/Njalgur-(Enterobius-vermicularis)

 

Foreldrar/forráđamenn bera ábyrgđ á líđan og heilbrigđi barna sinna.
Viđ viljum benda foreldrum/forráđamönnum barna á mikilvćgi ţess ađ ţau fái nćgan svefn, hvíld og neyti morgunverđar. Lögđ er áhersla á gildi ţess ađ börnin fái holla og nćringaríka fćđu heima og í skólamötuneyti. Skorti ţetta fá ţau ekki notiđ ţeirrar kennslu og ţess starfs sem fram fer í skólanum. Svengd og skortur á svefni og hvíld leiđa til ţreytu. Börnin ţola ekki langa setu og hćtt er viđ ađ námsefniđ fari fyrir ofan garđ og neđan.

Ađ gefnu tilefni viljum viđ benda á ađ mikilvćgt er ađ taka lýsi og D-vitamín yfir vetrarmánuđina.


Hćfilegur svefntími er talinn vera:

5-8 ára börn u.ţ.b. 10-12 klst. á sólarhring.
9-12 ára börn u.ţ.b. 10-11 klst. á sólarhring.
13-15 ára börn u.ţ.b. 9-11 klst. á sólarhring.

Heilsuvefurinn http://www.heilsuvera.is  er samstarfsverkefni Heilsugćslu höfuđborgarinnar og Landlćknis. Markmiđiđ međ ţessum heilsuvef er ađ börn, unglingar og foreldrar hafi áreiđanlegar upplýsingar frá fagfólki um heilsutengda ţćtti.

6h heilsunnar byggir á sex hugtökum sem byrja öll á h og ţau eru; hollusta, hreyfing, hamingja, hugrekki, hvíld og hreinlćti. Sjöunda hugtakiđ sem er kynheilbrigđi hefur skírskotun í tölustafinn 6. Heilbrigđisfrćđsla skólahjúkrunarfrćđinga byggir á ţessari hugmyndafrćđi og ţví ţekkja skólabörn vel 6h heilsunnar.

 

 

 


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is