Keldan

Keldan Keldan er nýtt úrrćđi í snemmtćkri íhlutun fyrir fjölskyldur og skóla. Keldan er teymi ţar sem fagađilar sameinast til ađ veita ađstođ ef upp

  • Undirsida1

Keldan-snemmtćk íhlutun

Keldan

Keldan er nýtt úrrćđi í snemmtćkri íhlutun fyrir fjölskyldur og skóla. Keldan er teymi ţar sem fagađilar sameinast til ađ veita ađstođ ef upp kemur vandi barns í daglegu umhverfi eđa í skóla.

Teymiđ mun vinna eftir Herning módelinu sem er danskt.

Markmiđiđ er ađ tryggja markvissan og snemmtćkan stuđning viđ fjölskyldur ţegar ţess gerist ţörf. En einnig ađ koma í veg fyrir ađ mál barna og ungmenna ţróist ţannig ađ erfitt og jafnvel ómögulegt sé ađ takast á viđ vandann.

Međ nýju verklagi skapast sterk tenging og virkt samband milli fjölskyldu- og frćđslu- og frístundaţjónustu. Mál eru leyst međ öflugri og virkari ţátttöku starfsmanna viđ vinnslu mála frá upphafi, fjölbreyttum úrrćđum beitt í samstarfi viđ foreldra, skóla, heilbrigđisţjónustu og eftir atvikum ađra ţjónustuveitendur. Unniđ er eins nálćgt barninu og fjölskyldunni og mögulegt er og stuđningur í meira mćli veittur heim.

Foreldrar og skólar geta leitađ til teymisins. Foreldrar ţekkja barniđ best og gegna ţví mikilvćgu hlutverki viđ ađ leysa vanda sem tengist barni ţeirra. Ţađ er auđveldast ađ leysa mál ef tekiđ er höndum saman um ţađ sem fyrst.

Alla jafna er leitast viđ ađ leysa ţann vanda sem tengist barni í daglegu umhverfi ţess ţar sem nánustu starfsmenn, t.d. kennarar og ađrir starfsmenn skólans leggjast á eitt um ađ veita barninu nauđsynlegan stuđning. Ef vandinn kallar á ađ fleiri komi ađ málum til ađ styđja barniđ eđa fjölskylduna er leitađ eftir heimild foreldra til ađ bera máliđ upp í teyminu.

Í Keldunni sitja fagađilar eins og félagsráđgjafar, sálfrćđingur, deildarstjóri í málefnum barna, skólahjúkrunarfrćđingur og ađrir sérfrćđingar eftir eđli hvers máls. Kennari barnsins mun vera međ á fundi teymisins og ađstođa viđ ađ fylgja máli eftir. Teymiđ mun hafa viđveru í skólunum minnst mánađarlega og oftar eftir ţörfum.

Upplýst samţykki forráđarmanna ţarf til ađ teymiđ taki mál ađ sér, hvort heldur sem er í gegnum skóla eđa frá forráđarmönnum sjálfum

Eyđublađ vegna upplýsts samţykkis má finna hér: https://www.nordurthing.is/static/files/Eydublod/keldan-eydublad-vegna-upplysts-samthykki.pdf

Umsjón Keldunar: 
 
Deildarstjóri í málefnum barna: Sigríđur Hauksdóttir 

Sími: 464 6100

 
Félagsráđgafi: Harpa Rut Hallgrímsdóttir - Er í fćđingarorlofi út áriđ 2020
Sími: 464 6100
 
Hér má finna bćkling frá Keldunni á íslensku.
 
 

Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is