Móttaka nýrra nemenda
Í Grunnskóla Raufarhafnar er lögđ áhersla á ađ taka vel á móti nýjum nemendum. Mikilvćgt er ađ nemandinn og foreldrar hans fái strax í upphafi jákvćđa mynd af skólanum og ađ foreldrum og nemendum finnist ţeir velkomnir í skólann.
Ţegar nýr nemandi er skráđur í skólann er honum/henni og foreldrum bođiđ ađ koma í heimsókn í skólann. Skólastjóri tekur á móti ţeim og kynnir skólastarfiđ og sýnir ţeim jafnframt húsnćđiđ. Ef nemandinn byrjar á miđju skólaári ţá heimsćkir hann umsjónarhópinn sinn en ađ hausti hittir hann umsjónarkennara sinn.
Umsjónarkennarar eru beđnir um ađ hafa samband viđ heimili nýrra nemenda ţegar tvćr vikur eru liđnar af skólatímanum. Ţá gefst tćkifćri til ađ rćđa líđan nemandans og upplifun hans og foreldra af skólanum.
Ţađ sem foreldrar ţurfa ađ vita:
- Skólareglur
- Tilkynningar varđandi veikindi og leyfi
- Upplýsingar um skóladagatal, stundatöflu og heimabekk.
- Upplýsingar um sund og íţróttakennslu.
- Upplýsingar um ýmsar skólahefđir, t.d. ferđir.
- Fyrirkomulag heimanáms, matarmála og frímínútna (klćđnađur sem hćfir veđri).
- Upplýsingar um íţróttastarf eftir skóla
- Félagslíf/tómstundastarf.
- Upplýsingar um stođţjónustu skólans (sérkennsla, skólahjúkrunarfrćđingur, sálfrćđiţjónusta og námsráđgjöf).
Samvinna umsjónarkennara, sérkennara og sérgreinakennara ef um sértćka námsörđugleika er ađ rćđa:
- Meta stöđu nemandans.
- Útbúa einstaklingsnámskrá og stundatöflu fyrir nemandann.
- Vinna námsefni viđ hćfi.
- Ákveđa ađstođartíma fyrir nemandann.
- Ákveđa hvernig námsmati skuli háttađ.
Hlutverk umsjónarkennara:
- Ađ undirbúa bekkjarfélagana undir komu nýja nemandans.
- Hann ţarf ađ hafa góđa yfirsýni yfir námsframvindu nemandans.
- Vera í góđu samstarfi viđ alla kennara sem koma ađ nemandanum.
- Vera í góđu sambandi viđ heimiliđ og sjá um upplýsingagjöf frá skólanum.
- Huga ađ félagslegri tengingu nemandans í bekknum/skólanum .
Hlutverk skólastjóra:
- Finna nemanda viđeigandi úrrćđi og námsađstođ ef ţarf.
- Sćkja um framlag úr jöfnunarsjóđi ef ţarf.
- Sćkja um undanţágur og frávik í samrćmdum prófum ef ţarf.
Hlutverk námsráđgjafa Ásgarđs:
- Vinna međ umsjónarkennara.
- Vera nemandanum til halds og trausts.
Móttaka erlendra nemenda
Skráning í skólann:
- Túlkafundur međ foreldrum/forráđamönnum og barni.
- Umsjónarkennara/sérkennara.
- Hjúkrunarfrćđingi.
- Viđ upphaf eđa lok ţessa fundar er farin skođunarferđ um skólann ásamt túlki.
Ţađ sem skólinn ţarf ađ vita:
- Allar almennar upplýsingar vegna innritunar nemenda.
Ţađ sem foreldrar ţurfa ađ vita:
- Skólareglur.
- Tilkynningar varđandi veikindi og leyfi.
- Upplýsingar um skóladagatal, stundatöflu, heimabekk og námsbćkur.
- Upplýsingar um sund og íţróttakennslu.
- Upplýsingar um skólahefđir svo sem litlu jól og ferđir.
- Fyrirkomulag náms, matarmála og frímínútna (klćđnađur sem hćfir veđri), viđbrögđ skólans viđ óveđri.
- Félagslíf, tómstundastarf, leikjanámskeiđ, vinnuskóli.
- Allar almennar upplýsingar og bréf sem eru send heim svo sem ferđir, myndatökur og lús í bekk ( á vef Frćđslumiđstöđvar Reykjavíkur eru til bćklingar um ýmis svona mál á mismunandi tungumálum).
- Upplýsingar um stođţjónustu skólans, sálfrćđiţjónusta og námsráđgjöf og heilsugćslu.
Samvinna kennara og skólastjóra og ráđgjafa:
- Meta stöđu nemandans í íslensku og öđrum tungumálum.
- Útbúa einstaklingsáćtlun og stundatöflu fyrir nemandann.
- Vinna námsefni viđ hćfi.
- Ákveđa ađstođartíma fyrir nemandann.
- Ákveđa hvernig námsmati skuli háttađ.
Hlutverk umsjónarkennara:
- Ađ undirbúa bekkjarfélagana undir komu nýja nemandans.
- Hann ţarf ađ hafa góđa yfirsýni yfir námsframvindu nemandans.
- Vera í góđu samstarfi viđ alla kennara sem koma ađ nemandanum (sjá upplýsingablađ fyrir sérgreinakennara um erlenda nemendur)
- Vera í góđu sambandi viđ heimiliđ og sjá um upplýsingagjöf frá skólanum.
- Vera í sambandi viđ starfsfólk móttökudeilda varđandi ađstođ og ráđleggingar ef viđ á.
- Huga ađ félagslegri tengingu nemandans í bekknum/skólanum (sjá glćrur í möppu frá Huldu Karen um gagnkvćma félagslega ađlögun).
Hlutverk skólastjóra:
- Vera í sambandi viđ umsjónarkennara og sérkennara.
- Sjá um ađ nemandi fái ađstođartíma í íslensku.
- Sćkja um framlag úr jöfnunarsjóđi.
- Sćkja um undanţágur, frávik og túlka í samrćmdum prófum.
- Sćkja um túlkaţjónust.
Hlutverk sérkennarans/stuđningsađila:
- Vinna međ umsjónarkennara og deildastjóra sérkennslu.
- Undirbúa nemandann undir tíma í bekknum.
- Ađstođa nemandann í prófum.
- Vera nemandanum til halds og trausts.
Ýmsar upplýsingar sem gott er ađ vita:
- Til ađ fá íslenskan ríkisborgararétt má viđkomandi ekki hafa ţegiđ félagslega ţjónustu.
- Ef nemandi kemur utan EES landa ţarf hann ađ fara í sérstaka lćknisskođun. Sjá nánari upplýsingar á vef útlendingastofnunar: http://www.utl.is/index/php/