1 1 2 dagurinn

1 1 2 dagurinn Í dag 11. febrúar er 1-1-2 dagurinn haldinn um allt land ţar sem athygli ađ ţessu sinni er beint ađ öryggi fólks í umferđinni og hversu

  • Undirsida1

1 1 2 dagurinn

112 dagurinn
112 dagurinn

Viđ fengum skemmtilega heimsókn í dag ţar sem sjúkraflutningamenn og slökkviliđsmenn komu međ bílana til ađ sýna nemendum skólans.  Óhćtt er ađ segja ađ ţeir hafi komiđ ađ skólanum međ látum og spurning hvort einhverjir í nćrliggjandi húsum hafi hrokkiđ í kút ţegar kveikt var á sírenum og ljósum viđ skólann. Rifjađ var upp hvert ćtti ađ hringja ef slys eđa ađra vá bćri ađ höndum og börnin ţekktu ţađ 1- 1- 2.  Ţeim ţótti bćđi spennandi og gaman ađ fá ađ sjá bílana međ öllu tilheyrandi. Viđ erum starfsmönnum ţakklát fyrir ađ koma og sýna okkur ţćr bjargir sem eru til stađar á Raufarhöfn ţegar um neyđartilvik er ađ rćđa. 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is