1. des hátíđin

1. des hátíđin 1. des hátíđin heppnađist međ eindćmum vel hjá okkur. Viđ sýndum jólaleikrit um hana Befönu gömlu sem hver jól leitar ađ Jesúbarninu. Viđ

  • Undirsida1

1. des hátíđin

1. des hátíðin heppnaðist með eindæmum vel hjá okkur. Við sýndum jólaleikrit um hana Befönu gömlu sem hver jól leitar að Jesúbarninu. Við fengum einnig að heyra hvernig jólin eru í Pólandi en þau Martin og Nikola María lásu fyrir okkur. Frida las svo fyrir okkur hvernig jólin voru í gamla daga í Færeyjum og las Agnar síðan þann texta á íslensku. Eftir þetta buðum við öllum í heitt súkkulaði og kökur. Þegar allir voru búnir að borða nægu sína fórum við út, Nikola María kveikti á jólatrénu og við dönsuðum í kringum tréð.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is