13. desember 2010 - Lestrar 226 - Athugasemdir ( )
Nemendur í 7. bekk undirbúa sig nú af kappi fyrir Stóru upplestrarkeppnina. Sem lið í því lásu þau Brynja, India og Friðrik jólasögur fyrir nemendur í 1.-4. bekk í fyrsta tíma á mánudagsmorgun.
Nemendum í 1.-4. bekk fannst þetta að sjálfsögðu frábært, þau kúrðu sig uppi í sófa á meðan þau hlustuðu og þökkuðu svo fyrir sig með lófataki.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Athugasemdir