17. maí 2013 - Lestrar 169 - Athugasemdir ( )
Í apríl tóku nemendur skólans þátt í safna fyrir ABC barnahjálp. Allur skólinn var með að þessu sinni og gekk söfnunin vonum framar. Í ár söfnuðust heilar 37.146 krónur sem er það mesta sem við höfum safnað hér í skólanum síðan við byrjuðum að taka þátt 2003. Það er því mjög ánægulegt hvað bæjarbúar voru duglegir að leggja söfnunni lið.
Allir nemendur fá viðurkenningarskjal.
Athugasemdir