10. nóvember 2021 - Lestrar 66 - Athugasemdir ( )
Um er ađ rćđa sameiginlega árshátíđ skólanna og hafa ćfingar stađiđ yfir undanfarnar vikur. Viđ hvetjum íbúa og alla sem áhuga hafa, ađ koma og njóta međ okkur. Innifaliđ í ađgangseyri er hlađborđ ađ sýningu lokinni. Minnt er á grímuskyldu.
Verđ:
Fullorđnir 3000 kr
6-16 ára 1500 kr
5 ára og yngri frítt
Athygli er vakin á ţví ađ enginn posi er á stađnum.
Veriđ hjartanlega velkomin!
Athugasemdir