Árshátíđ Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóla

Árshátíđ Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóla Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóli sýna söngleikinn Shrek í Hnitbjörgum fimmtudaginn

  • Undirsida1

Árshátíđ Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóla

Shrek
Shrek

Um er ađ rćđa sameiginlega árshátíđ skólanna og hafa ćfingar stađiđ yfir undanfarnar vikur. Viđ hvetjum íbúa og alla sem áhuga hafa, ađ koma og njóta međ okkur. Innifaliđ í ađgangseyri er hlađborđ ađ sýningu lokinni. Minnt er á grímuskyldu.

Verđ:
Fullorđnir 3000 kr
6-16 ára 1500 kr
5 ára og yngri frítt

Athygli er vakin á ţví ađ enginn posi er á stađnum.

Veriđ hjartanlega velkomin!


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is