Árshátíđ skólanna

Árshátíđ skólanna Föstudaginn 25.nóvember sl. héldu Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóli sameiginlega árshátíđ sem haldin var í Hnitbjörgum á

  • Undirsida1

Árshátíđ skólanna

Föstudaginn 25.nóvember sl. héldu Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóli sameiginlega árshátíđ sem haldin var í Hnitbjörgum á Raufarhöfn.  Sýndir voru tveir söngleikir, annars vegar Skilabođaskjóđan sem 1.-5. bekkur lék auk 5 ára barna í leikskóladeildum og hins vegar Konungur ljónanna sem nemendur 6. -10. bekkja léku.  Allir nemendur stóđu sig frábćrlega, bćđi í leik og söng.  Vel var mćtt á árshátíđina og í lokin var bođiđ upp á veisluhlađborđ sem svignađi undan krćsingum ađ hćtti foreldrafélaga skólanna.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is