24. október 2011 - Lestrar 159 - Athugasemdir ( )
Nú er námskynningarfundum lokið í öllum bekkjum og þökkum við foreldum kærlega fyrir komuna. Á fundunum voru meðal annars valdir tveir Dillidagsfulltrúar í hverjum bekk, sem hafa það hlutverk að finna upp á einhverju skemmtilegu fyrir foreldra og nemendur að gera saman í Dillidagsmánuðunum, sem eru nóvember og febrúar.
Bekkjarfulltrúarnir eru Anna (Nikola) og Hugrún (Guðni) í 1.-3. bekk, Birna (Dagný) og Bryndís (Kjartan) í 4.-7. bekk og Brynja (Þórdís) og Kristín (Hákon).
Athugasemdir