Dagbók skólans 2007 - 2008

Dagbók skólans 2007 - 2008 1. ágúst. Jóhanna Dögg Stefánsdóttir tekur viđ sem nýr skólastjóri Grunnskólans á Raufarhöfn og ákveđur ađ taka upp ţá iđju sem

  • Undirsida1

Dagbók skólans 2007 - 2008

1. ágúst. Jóhanna Dögg Stefánsdóttir tekur við sem nýr skólastjóri Grunnskólans á Raufarhöfn og ákveður að taka upp þá iðju sem Höskuldur Goði fyrirhafði árið áður að skrá dagbók skólans.

20. ágúst. Kennarar hefja störf á starfsdegi.
21. ágúst. Þingdagur kennara á skólaþjónustusvæði Húsavíkur að Hafralæk.
22., 23., 24. og 27. ágúst. Starfsdagar.
27. ágúst. Skólasetning klukkan 17:00.
28. ágúst. Fyrsti skóladagur.
4. september. Starfsmannafundur klukkan 14:00. Námskeið á Þórshöfn í mentor hjá Vilborgu Stefánsdóttur haldið í Grunnskólanum á staðnum klukkan 17:00.

7. september. Álandseyjafarar hittalst á Ytra-Álandi  klukkan 19:00.
10. september. Starfsdagur.
11. september. Skólanefndarfundur á Kópaskeri. Jóhanna Dögg skólastjóri, Björg áheyrnarfulltrúi kennara og Hrönn áheyrnarfulltrúi foreldra mæta til fundarins.
18. september. Kennarafundur klukkan 14:00. Birna fór á sveitarstjórnarfund til Húsavíkur.
20. september. Jónsi sótti trúnaðarmannanámskeið til Akureyrar. Jóhanna sinnti kennslu fyrir hann.
21. september. Allir kennarar sækja BKNE haustþing til Akureyrar, haldið í Brekkuskóla.
24. september. Skólatöskudagur. Linda iðjuþjálfi kom og heimsótti nemendur í 7. - 9. bekk, vigtaði skólatöskur og nemendur og átti gott spjall með þeim.
25. september. Þórhildur kom til okkar frá skólaþjónustunni og lagði m.a. fyrir yfirlitspróf í 5. og 8. bekk.
27. september. Sigurður frá skólaþjónustunni kom til okkar í dag og lagði m.a. fyrir talnalykil í 3. og 6. bekk.
1. október. Í dag hefst formlega verkefnið Göngum í skólann. Október mánuður er alþjóðlegur walk to school mánuður


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is