23. nóvember 2016 - Lestrar 199 - Athugasemdir ( )
Dagur Íslenskrar tungu er haldinn hátíđlegur um land allt 16. nóvember ár hvert, en hann er fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar.
Viđ í grunn- og leikskóla héldum daginn hátíđlegan međ ţví ađ hittast í sal. Eldri nemendur lásu ljóđ eftir Jónas Hallgrímsson, yngri nemendur lásu frumsamdar sögur og leikskólabörnin sungu „Buxur, vesti, brók og skó“.
Ađ ţessu loknu var bođiđ upp á heitt súkkulađi međ rjóma og kökur sem Nanna reiddi fram.
Athugasemdir