Dagur leikskólans

Dagur leikskólans Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert en ţar sem daginn ber upp á laugardag í ár, var ákveđiđ ađ halda hann hátíđlegan í dag

  • Undirsida1

Dagur leikskólans

Litlir krummar í Krílabć
Litlir krummar í Krílabć

Börnin á Krílabć buđu foreldrum sínum ađ koma og halda upp á daginn međ sér.  Ţau voru búin ađ ćfa krummalögin "Krummi svaf í klettagjá" og "Krummi krunkar úti" og sungu fyrir foreldra sína í flottum búningum.  Eftir ţađ buđu ţau upp á kaffi og köku sem ţau höfđu sjálf bakađ og skreytt.  Dagurinn var vel heppnađur og börnin stóđu sig međ mikilli prýđi. Viđ ţökkum foreldrum fyrir komuna í dag!


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is