26. ágúst 2013 - Lestrar 158 - Athugasemdir ( )
Í ágúst fóru eldri nemendur skólans í skólaferðalag til Danmerkur með dönskukennara sínum. Þau gistu á Dan-hostel
og voru í eina viku. Þetta var frábær ferð í alla staði. Þau fóru í tívolí, dýragarð, Legoland og svo margt margt
fleira. Nemendur komu allir glaðir og sælir heim. Kynnig á ferðinni og myndir koma vonandi áður en skóla lýkur.
Myndir frá ferðinni eru ekki komnar inn en það verður auglýst þegar þær verða settar inn.
Athugasemdir