24. febrúar 2010 - Lestrar 257 - Athugasemdir ( )
Nemendur og foreldrar 4. og 5. bekkjar ásamt umsjónarkennara fóru saman í Skjálftasetrið og Byggðasafnið á Kópaskeri á Dillidegi. Þar fræddust börn og fullorðnir um margt merkilegt í sögu svæðisins og höfðu gaman af. Í lokin fóru allir saman á Hótel Norðurljós þar sem Erlingur hótelstjóri bakaði pizzur fyrir hópinn og kenndi krökkunum nokkur töfrabrögð.
Athugasemdir