Dillidagur 4. og 5. bekkjar

Dillidagur 4. og 5. bekkjar Nemendur og foreldrar 4. og 5. bekkjar ásamt umsjónarkennara fóru saman í Skjálftasetriđ og Byggđasafniđ á Kópaskeri á

  • Undirsida1

Dillidagur 4. og 5. bekkjar

Nemendur og foreldrar 4. og 5. bekkjar ásamt umsjónarkennara fóru saman í Skjálftasetrið og Byggðasafnið á Kópaskeri á Dillidegi. Þar fræddust börn og fullorðnir um margt merkilegt í sögu svæðisins og höfðu gaman af. Í lokin fóru allir saman á Hótel Norðurljós þar sem Erlingur hótelstjóri bakaði pizzur fyrir hópinn og kenndi krökkunum nokkur töfrabrögð.

Hér eru myndir frá dillideginum.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is