Emil í Kattholti

Emil í Kattholti Nemendur grunnskólans á Raufarhöfn ásamt leikstjórum og starfsfólki skólans vinna nú hörđum höndum ađ ţví ađ setja upp leikritiđ um

  • Undirsida1

Emil í Kattholti

Nemendur grunnskólans á Raufarhöfn ásamt leikstjórum og starfsfólki skólans vinna nú hörðum höndum að því að setja upp leikritið um óþekktarangann sem var svo klár í að tálga spýtukalla, hann Emil í Kattholti. Árshátíðarsýningin verður föstudaginn 26. mars klukkan 18:00 fyrir fjölskyldur nemenda og aðra góða íbúa Raufarhafnar.

       

Aukasýning verður eftir páska, eða miðvikudaginn 14. apríl klukkan 18:00 fyrir nærsveitunga og aðra góða gesti.

Þetta er sýning sem enginn má missa af !!!


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is