Frćđsluferđ - útivistardagur

Frćđsluferđ - útivistardagur Síđasta vetrardag var dásamlega gott veđur og framkvćmdir í skólanum svo ákveđiđ var ađ taka útivistardag. Viđ byrjuđum

  • Undirsida1

Frćđsluferđ - útivistardagur

Síđasta vetrardag var dásamlega gott veđur og framkvćmdir í skólanum svo ákveđiđ var ađ taka útivistardag.
Viđ byrjuđum daginn á morgunmat í skólanum svo lögđum viđ af stađ í frćđslugöngu um Raufarhöfn međ Einari fararstjóra.
Allir fengu poka til ţess ađ plokka rusl á leiđinni og stóđu sig vel í ţví.
Viđ gengum međfram sjávarsíđunni niđur ađ bryggju ţar sem veriđ var ađ landa úr einum bát og fengum viđ ađ skođa fiskana og fylgjast međ löndun. Ţađan lá svo leiđin ađ listaverkinu af drekanum ţar sem viđ fengum ađ sjá drekann spúa eldi. Viđ skođuđum líka síldarstúlkuna og gömlu verbúđina og frćddumst um hvernig bryggjurnar voru og hvernig lífiđ var á síldarárunum.
Svo gengum viđ Ađalbrautina til baka heim til Kollu og Einars ţar sem voru grillađar pylsur og ís úti í garđi.
Eftir ađ vera búin ađ nćra okkur lékum viđ okkur í fjörunni ţar til skóladegi lauk og grunnskólabörnin voru farin heim, ţá röltum viđ međ leikskólabörnin til baka í skólann ţar sem viđ lékum okkur saman á skólalóđinni. Ţetta var frábćr dagur ţar sem allir nutu og skemmtu sér saman í blíđunni.  (Arndís J Harđardóttir)

Hér má sjá myndir frá deginum:


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is