Fuglaskođun

Fuglaskođun Nemendur 1., 2. og 3. bekkjar lćrđu nú á vordögum um fuglana sem ţau hafa í umhverfinu sínu dags daglega. Ţau fóru í skođunarferđ til ađ ćfa

  • Undirsida1

Fuglaskođun

Nemendur 1., 2. og 3. bekkjar lærðu nú á vordögum um fuglana sem þau hafa í umhverfinu sínu dags daglega. Þau fóru í skoðunarferð til að æfa sig að þekkja fuglana í sínu náttúrulega umhverfi. Við skoðuðum ásinn, tjarnirnar, fjöruna og höfðann. Útbúnar voru fuglabækur með upplýsingum og myndum af fuglunum sem þau síðan hafa til að fletta upp í heima. Meðal fugla sem við bárum kennsl á voru kría, hettumáfur, álft, grágæs, skúfönd, stokkönd, óðinshani, æðarfugl, tjaldur, sandlóa, stelkur, skógarþröstur, lóa, spói, fýll, sólskríkja og sendlingur.

Hér eru nokkrar myndir úr skoðunarferðunum.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is