15. desember 2010 - Lestrar 296 - Athugasemdir ( )
Í dag hófust þemadagar hjá okkur í grunn- og leikskólanum. Við byrjuðum daginn á jólasamsöng í stiganum áður en nemendur skipu sér á þrjár stöðvar í blönduðum hópum; laufabrauð, spil og föndur.
Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið skemmtilegur, bæði fyrir nemendur og kennara. Við erum því strax orðin spennt fyrir næsta degi!
Skoðið myndir frá þessum frábæra degi með því að smella hér.
Að lokum við ég minna foreldra á að nemendur eiga að koma með pakka í skólann á föstudaginn (hann á að kosta c.a. 400-500 krónur).
Athugasemdir