Gaman á öskudaginn

Gaman á öskudaginn Í dag, öskudag, mćttu alls kyns kynjaverur í skólann. Ţar mátti sjá tvćr Garđabrúđur, Mjallhvíti, trúđ, stangveiđimann, sjórćningja,

  • Undirsida1

Gaman á öskudaginn

Kynjaverur á Öskudaginn
Kynjaverur á Öskudaginn

Ţar ađ auki mćttu ţeir Tumi tígur og Eyrnaslapi.
Fariđ var í alls 11 fyrirtćki á Raufarhöfn ţar sem nemendur sungu fyrir sćlgćti. Síđan var brunađ á Kópasker ţar sem nemendur Öxarfjarđarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar áttu skemmtilega stund međ grímuballi í íţróttahúsinu. Nanna Steina sá um ađ stjórna tónlistinni. Vel heppnađur dagur!

Hér eru nokkrar myndir en fleiri koma inn á morgun


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is