Gjöf til skólans

Gjöf til skólans Rauði kross Íslands færði skólanum skyndihjálparbúnað að gjöf. Búnaðurinn er til dæmis ætlaður til að hafa meðferðis á skólaferðalögum.

  • Undirsida1

Gjöf til skólans


Rauði kross Íslands færði skólanum skyndihjálparbúnað að gjöf. Búnaðurinn er til dæmis ætlaður til að hafa meðferðis á skólaferðalögum. Þökkum við kærlega fyrir þessa góðu gjöf og sendum Rauða krossinum miklar þakkir fyrir og bestu kveðjur.

Jóhanna Dögg Stefánsdóttir
skólastjóri


Athugasemdir


Svæði

Tilkynningar

                                                   Virðing – Gleði – Ábyrgð – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is