08. nóvember 2007 - Lestrar 258 - Athugasemdir ( )
Rauði kross Íslands færði skólanum skyndihjálparbúnað að gjöf. Búnaðurinn er til dæmis ætlaður til að hafa meðferðis á skólaferðalögum. Þökkum við kærlega fyrir þessa góðu gjöf og sendum Rauða krossinum miklar þakkir fyrir og bestu kveðjur.
Jóhanna Dögg Stefánsdóttir
skólastjóri
Athugasemdir