Grænn dagur haustsins

Grænn dagur haustsins Veðrið lék við okkur á degi íslenskrar náttúru. Við byrjuðum á því að fara upp í kartöflugarð og tókum upp kartöflur. Þær fóru

  • Undirsida1

Grænn dagur haustsins

Veðrið lék við okkur á degi íslenskrar náttúru. Við byrjuðum á því að fara upp í kartöflugarð og tókum upp kartöflur. Þær fóru óvenju seint niður hjá okkur en við fengum fullt af lítlum og sætum kartöflum upp aftur.
Í hádegi fórum við að útieldhúsinu þar sem boðið var upp á makkarónugraut, slátur og brauð.
Á meðan yngri börnin á leikskólanum fóru að hvíla sig fórum við hin að Ræningjaholunni og reyndum að safna í okkur kjark til að fara inn. Við fáum núna nýjar kartöflur með matnum næstu dag sem er alveg frábært.

Hér má sjá myndir frá deginu


Athugasemdir


Svæði

Tilkynningar

                                                   Virðing – Gleði – Ábyrgð – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is