Grćnn dagur skólans

Grćnn dagur skólans Á síđasta skóladegi skólaársins tćttu nemendur og kennarar upp kartöflugarđinn og settu niđur kartöflur, plöntuđu 67 birki- og

  • Undirsida1

Grćnn dagur skólans

Á síðasta skóladegi skólaársins tættu nemendur og kennarar upp kartöflugarðinn og settu niður kartöflur, plöntuðu 67 birki- og lerkiplöntum og reittu í kringum hinar 268 sem plantað hefur verið á undanförnum tveimur árum. Dugnaðurinn skein úr andlitum nemenda og starfsfólks á þessum degi sem endaði á grillveislu. Góður dagur með væntanlega afar góðri uppskeru í haust og vonir eru auðvitað bundnar við að skólarjóðrið verði fallegt í framtíðinni þegar plönturnar stækka.

Hér eru myndir frá deginum.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is