Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir grunn- og leikskólakennurum
Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli međ alls 16 nemendur á leik- og grunnskólastigi og nýtur mikils stuđnings frá samfélaginu. Áhersla er lögđ á samvinnu, virđingu, sveigjanleika og jákvćđni. Skólinn er í samstarfi viđ Öxarfjarđarskóla ţar sem nemendur sćkja kennslu í list- og verkgreinum, íţróttum og sundi auk tónmenntar og tónlistarkennslu einu sinni í viku. Skólinn starfar í anda uppeldisstefnu Jákvćđs aga.
Óskađ er eftir umsjónarkennara á miđstig í almenna kennslu. Viđkomandi ţarf ađ hafa leyfisbréf á grunnskólastigi og sýna faglegan metnađ, sjálfstćđ og skipulögđ vinnubrögđ. Viđ leitum eftir áhugasömum einstaklingi sem er áreiđanlegur og samviskusamur til ađ takast á viđ fjölbreytt verkefni í samstarfi viđ nágrannaskóla. Um er ađ rćđa 100% stöđu.
Einnig vantar tvo leikskólakennara til starfa á Krílabć. Viđkomandi ţurfa ađ vera áreiđanlegir, samviskusamir og sýna lipurđ og jákvćđni í samskiptum. Faglegur metnađur, skipulögđ vinnubrögđ og góđ íslenskukunnátta nauđsynleg.
Frekari upplýsingar veitir Hrund Ásgeirsdóttir skólastjóri í síma 616-6011.
Umsóknir sendist á netfangiđ: hrund@raufarhafnarskoli.is
Umsóknarfrestur er til og međ 25. júní 2020
Norđurţing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru.
Athugasemdir