Haustverk hjá 1. - 3. bekk

Haustverk hjá 1. - 3. bekk Nemendur 1. - 3. bekkjar eru búnir ađ vera ađ frćđast um haustiđ undanfariđ og kynnast almennum haustverkum.  Ţau eru búin ađ

  • Undirsida1

Haustverk hjá 1. - 3. bekk

Nemendur 1. - 3. bekkjar eru búnir að vera að fræðast um haustið undanfarið og kynnast almennum haustverkum.  Þau eru búin að skoða náttúruna og breytingarnar í henni, laufblöðin verða gul og appelsínugul, fóru í berjamó og gáfu hestunum brauð í leiðinni. Þá fengu krakkarnir líka tækifæri til að fara í réttir, en foreldrar og umsjónarkennari ákváðu að nota Dillidaginn í réttarferð að Katastöðum í Núpasveit.

1.-3. bekkur.

Hér eru myndir frá "haustverkum" nemenda.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is