07. nóvember 2016 - Lestrar 210 - Athugasemdir ( )
Mánudaginn 31. október var hrekkjavaka og af ţví tilefni máttu nemendur leik- og grunnskóla koma grímuklćddir og/eđa málađir. Eftir fyrsta tíma söfnuđust nemendur saman í félagsmiđstöđ skólans og horfđu á hrekkjavökumynd og fengu popp í frekar undarlegum umbúđum.
Eftir hádegi fóru svo nemendur grunnskólans og eldri nemendur leikskólans niđur í eldhús ţar sem ţeir skáru út tvö grasker undir stjórn Maríu, en hún bjó í Bandaríkjunum í mörg ár og er ţví öllum hnútum kunnug.
Ađ lokum voru frćin ristuđ og smökkuđ.
Athugasemdir