Í teiti hjá prinsessunni á graskerinu

Í teiti hjá prinsessunni á graskerinu Árshátíđarsýning Grunnskóla Raufarhafnar í ár er leikverkiđ Í teiti hjá prinsessunni á graskerinu. Um er ađ rćđa

  • Undirsida1

Í teiti hjá prinsessunni á graskerinu

 Árshátíðarsýning Grunnskóla Raufarhafnar í ár er leikverkið Í teiti hjá prinsessunni á graskerinu.

Um er að ræða endurbætta útgáfu af verkinu Í teiti hjá prinsessunni á bauninni eftir fyrrum kennara skólans, G. Margréti Óskarsdóttur. Verkið var frumsýnt af nemendum skólans á því herrans ári 1991 - um svipað leyti og Sovétríkin féllu og bensínlíterinn kostaði 57,80 krónur.

Í verkinu kemur fram fjöldinn allur af þekktum ævintýra- og þjóðsagnarpersónum eins og Mjallhvít, Stígvélaði kötturinn, Lína langsokkur, Bakkabræður og Kasper, Jesper og Jónatan.

Um er að ræða frábæra fjölskylduskemmtun og hvetjum við alla til að leggja leið sína hingað til Raufarhafnar og eiga skemmtilega kvöldstund með okkur.

Til gamans má benda á að umfjöllun Æskunnar um verkið og Raufarhöfn má sjá hér.

Í teiti hjá prinsessunni á graskerinu

 

 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is