Hér má sjá það sem nemendur þurfa að hafa í skólann í vetur. Munið að margt af þessu er til frá því í fyrra.
1.-4. bekkur
1 sögubókin mín (A4)
1 stílabók (A5)
2 þunnar möppur með glærri plastkápu
1 reikningsbók, stórar rúður
3 teygjumöppur fyrir heimanám (blandaðir litir)
1 reglustika
1 límstifti
1 blýantar (mæli með þríhyrndum, gráum með doppum)
Yddari, lokað box
Strokleður, hvítt
Tréliti
Skæri
Íþróttaföt, íþróttaskó og sundföt
5.-7 bekkur
7 stílabækur, án gorma (A4)
2 reikningsbækur, stórar rúður, án gorma (A4)
5 þunnar möppur með glærri plastkápu
2 litlar glósubækur
1 teygjumappa fyrir heimanám
Vasareiknir
Reglustika
Límstifti
Svartur eða blár filpenni
Blýantar (mæli með þríhyrndum, með gráum doppum) / skrúfblýantur og blý
Yddari með dós
Strokleður
Trélitir
Skæri
Íþróttaföt, íþróttaskó og sundföt
8.-9 bekkur
4 stílabækur, með gormum (A4)
2 reikningsbækur, með gormum (A4)
2 litlar glósubækur
1 teygjumappa fyrir heimanám
1 mappa með hörðum spjöldum (A4) fyrir tveggja gata blöð
1 milliblöð í möppuna (10 blaða)
3 þunnar möppur með glærri plastkápu (A4)
1 skóladagbók / minnisbók fyrir heimanám
Vasareiknir (þarf að hafa takka fyrir ferningsrót og að plús og mínus skipta liðum)
Gráðubogi
Hringfari
Reglustika
Límstifti
Blýantur / skrúfblýantur og blý
Yddari
Strokleður
Íþróttaföt, íþróttaskór og sundföt.
Með bestu kveðju;
starfsfólk Grunnskólans á Raufarhöfn
Athugasemdir