Mat á starfsáćtlun og innra mats skýrsla vor 2024

Mat á starfsáćtlun og innra mats skýrsla vor 2024 Nú liggur fyrir mat á starfsáćtlun Grunnskóla Raufarhafnar fyrir veturinn í vetur. Skýrsla um innra mat

  • Undirsida1

Mat á starfsáćtlun og innra mats skýrsla vor 2024

Nú liggur fyrir mat á starfsáćtlun Grunnskóla Raufarhafnar fyrir veturinn í vetur. Skýrsla um innra mat hefur einnig veriđ gerđ. 

Á hverju hausti er gerđ starfsáćtlun í grunnskólum sem lýsir ţví hvernig fyrirhugađ er ađ starfsemin fari fram. Til ţess ađ tryggja stöđugar umbćtur á gerđ starfsáćtlunar er mikilvćgt ađ meta ađ vori hvernig gengiđ hefur. Nú ţegar ráđinn hefur veriđ nýr skólastjóri viđ skólann fannst okkur í skólastjórn Grunnskóla Raufarhafnar mikilvćgt ađ vanda sérstaklega matiđ til ţess ađ auđvelda nýju starfsfólki ađ átta sig á starfseminni. Starfsáćtlunin er birt á heimasíđu skólans og má finna hér. 

Ítarleg innra mats skýrsla var jafnframt unnin og skólastjórnin lagđi mat á öll ţau viđmiđ um gćđastarf sem gilda í Norđurţingi. Markmiđiđ er sem áđur ađ reyna ađ auđvelda nýju starfsfólki, skólaráđi, foreldraráđi, foreldrum og nemendum ađ skipuleggja helstu umbćtur sem mikilvćgast er ađ ráđast í. Eins og sjá má eru nú ţegar búiđ ađ gera tillögu ađ brýnustu úrbótunum, tímasetja, skrá viđmiđ um árangur og ábyrgđarađila. 

Skóladagatal nćsta vetrar er tilbúiđ og er ađ finna hér  

Ţađ er von okkar ađ skólastarfiđ á Raufarhöfn verđi farsćlt og viđ ţökkum fyrir traustiđ sem okkur var sýnt í vetur. 

Skólastjórn Grunnskóla Raufarhafnar 

Gunnţór, Kristrún, Tinna og Arndís 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is