03. október 2018 - Lestrar 121 - Athugasemdir ( )
Nemendur skólans taka alla jafna nám sitt nokkuð alvarlega og leggja hart að sér, þeim þykir þó einnig gott þegar tilbreyting er á hefðbundnu skólastarfi. Tókum okkur dágóðar stundir í að skreyta skólann í appelsínugulu, afraksturinn má sjá á myndunum sem fylgja..
Athugasemdir