05. október 2023 - Lestrar 82 - Athugasemdir ( )
Ţriđjudaginn 10. október er opinn fundur í skólaráđi Grunnskóla Raufarhafnar. Ţá er öllum í skólasamfélaginu frjálst ađ mćta og taka ţátt. Fundurinn hefst kl. 17.00 í skólanum. Lögum samkvćmt er skólaráđ samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráđ fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eđa starfsfólks skóla. Öll velkomin.
Dagskrá er sem hér segir:
- Skipan, hlutverk og starfsreglur skólaráđs
- Skipulag og áherslur vetrarins
- Starfsáćtlun, skólanámskrá, námsvísir
- Samstarf
- Innra mat
- Önnur mál
Frekari upplýsingar og frćđsla um skólaráđ má lesa hér á heimasíđu skólans.
Athugasemdir