Ţá er komiđ ađ páskafríi hjá okkur.
Viđ ţurftum ađ breyta stundatöflunni lítillega eftir ađ kveđiđ var á um samkomubann en sem betur fer ţurftum viđ litlu ađ breyta hjá okkur nema íţróttatímum ţar sem íţróttamannvirkjum var lokađ í Norđurţingi. Einnig var hćtt ađ fara í Lund á ţriđjudögum ţannig ađ sett var inn uppbrot flesta daga eins og t.d. hringekja, mynd- og handmennt og hreyfing.
Í hreyfingu er fariđ út í gönguferđir og leiki ásamt ţví ađ nýta sér ađ lćra dans á Youtube sem hefur vakiđ mikla lukku. Nemendur eru alltaf ađ vinna ađ skemmtilegum verkefnum eins og kynningum og lestraráskorunum. Viđ hvetjum foreldra og nemendur til ađ taka ţátt í lestrarkeppninni "Tími til ađ lesa" ţar sem stefnt er ađ ţví ađ ná heimsmeti í lestri á Íslandi.
Viđ óskum foreldrum og nemendum gleđilegra páska og vonum ađ ţiđ njótiđ hátíđarinnar međ ţví ađ ferđast innanhúss. Sjáumst svo hress og kát eftir páskafrí ţann 14. apríl.
Útivist
Sigrún bauđ upp á vöfflur á vöffludaginn
Just dance
Samvinna
Páskaskraut
Athugasemdir