Próftafla

Próftafla Nú styttist ískyggilega í sumarfrí með tilheyrandi sorg í hjörtum nemenda og starfsfólks. Fyrst munu nemendur þó þreyta nokkur próf, en

  • Undirsida1

Próftafla

Nú styttist ískyggilega í sumarfrí með tilheyrandi sorg í hjörtum nemenda og starfsfólks. Fyrst munu nemendur þó þreyta nokkur próf, en dagsetningar þeirra eru eftirfarandi:

Fimmtudagur 10. maí

8. bekkur - Samfélagsfræði (25%)

Þriðjudagur 15. maí

10. bekkur - Munnlegt próf í ensku (spurt er úr kjörbók)

Miðvikudagur 16. maí

8.-10. bekkur - Náttúrufræði

Föstudagur 18. maí

4.-7. bekkur - Enska

8.-10. bekkur - Enska

Mánudagur 21. maí

6.-7. bekkur - Danska

8.-10. bekkur - Danska

Þriðjudagur 22. maí

4.-7. bekkur - Íslenska

10. bekkur- Þjóðfélagsfræði

Fimmtudagur 24. maí

4.-7. bekkur - Stærðfræði

8.-10. bekkur - Stærðfræði


Athugasemdir


Svæði

Tilkynningar

                                                   Virðing – Gleði – Ábyrgð – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is