Samróm lokiđ

Samróm lokiđ Lítiđ hefur fariđ fyrir fréttum úr skólanum upp á síđkastiđ en af okkur er allt gott ađ frétta.

  • Undirsida1

Samróm lokiđ

Samrómur
Samrómur

Síđustu vikur hafa ađ mestu fariđ í námsmat og kjölfariđ foreldrasamtöl en ekki síst lestur ţar sem nemendur spreyttu sig á lestrarkeppninni hjá Samróm.  Viđ erum ţakklát ţeim stuđningi sem foreldrar, starfsfólk, íbúar og velunnarar sýndu skólanum okkar međ ţví ađ taka ţátt í nafni Grunnskóla Raufarhafnar.  Ţrátt fyrir fámennan skóla, voru alls 90 manns sem tóku ţátt fyrir okkur og lesnar voru alls 10376 setningar!  Viđ lentum í 6. sćti af 65 í okkar flokki sem var C flokkur en á landsvísu vorum viđ í 15. sćti af 136 skólum sem tóku einhvern ţátt.  Kćrar ţakkir fyrir hjálpina!!

Hér eru nokkrar myndir úr mynd- og handmennt ásamt tónmennt


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is