Samstarfsdagur Grunnskóla Raufarhafnar og Öxafjarđarskóla

Samstarfsdagur Grunnskóla Raufarhafnar og Öxafjarđarskóla Nemendur Grunnskóla Raufarhafnar buđu nemendum og starfsfólki Öxarfjarđarskóla í heimsókn ţann

  • Undirsida1

Samstarfsdagur Grunnskóla Raufarhafnar og Öxafjarđarskóla

Nemendur Grunnskóla Raufarhafnar buđu nemendum og starfsfólki Öxarfjarđarskóla í heimsókn ţann 21. febrúar 2024 til ađ efla samvinnu og samstarf á milli skólanna tveggja í Norđurţingi.

Báđir skólarnir eru međ nemendur frá 1. bekk og upp í 10. bekk og taka allar deildir grunnskólanna ţátt í samstarfinu.

Fréttabréfiđ í heild sinni er hér - myndskreytt og skemmtilegt. 

Kennarar og skólastjórn 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is