22. febrúar 2024 - Lestrar 59 - Athugasemdir ( )
Nemendur Grunnskóla Raufarhafnar buðu nemendum og starfsfólki Öxarfjarðarskóla í heimsókn þann 21. febrúar 2024 til að efla samvinnu og samstarf á milli skólanna tveggja í Norðurþingi.
Báðir skólarnir eru með nemendur frá 1. bekk og upp í 10. bekk og taka allar deildir grunnskólanna þátt í samstarfinu.
Fréttabréfið í heild sinni er hér - myndskreytt og skemmtilegt.
Kennarar og skólastjórn
Athugasemdir