Skákdagurinn 25. janúar 2013

Skákdagurinn 25. janúar 2013 Skákdagur Íslands er haldinn ár hvert 26. janúar en ţar sem dagurinn kom upp á laugardegi í ár ákváđum viđ ađ halda upp á

  • Undirsida1

Skákdagurinn 25. janúar 2013

Skákdagur Íslands er haldinn ár hvert 26. janúar en þar sem dagurinn kom upp á laugardegi í ár ákváðum við að halda upp á hann föstudaginn 25. janúar. Við byrjuðum daginn á því að bara niður með ein 6 skákboð og drógum svo hverjir ættum að tefla á móti hverjum. Þetta voru margar hverja mjög skemmtilegar skákir. Sumur voru ekki eins vel að sér í mannganginu og aðrir og fengu þeir þá hjálp frá mótherja sínum. Eftir daginn voru því allir komnir á nokkuð gott skrið og ættu að geta telft við hvern sem er.

Myndir af deginum er hægt að sjá á heimasíðunni undir myndir: Skákdagurinn 25. janúar


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is