04. mars 2008 - Lestrar 263 - Athugasemdir ( )
Kennarar yngri nemenda skólans tóku sig saman og settu upp skákmót meðal krakkanna. Þetta var skemmtileg tilbreyting á skóladeginum og voru krakkarnir ánægðir með mótið. Meðfylgjandi myndir sýna einbeitinguna sem skín úr andlitum krakkanna og greinilegt að hér eru á ferðinni upprennandi skákmeistarar ;o)
Hér eru myndir frá skákmótinu.
Jóhanna Dögg Stefánsdóttir
skólastjóri
Athugasemdir