Ţriđjudaginn 22. nóvember fóru nemendur á yngsta- og miđstigi Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóla í skólaferđalag til Akureyrar.
Byrjađ var á ađ fara á pizzuhlađborđ á Bryggjunni og ţví nćst lá leiđin í Skautahöllina. Ţar brugđu allir sér á skauta og var mikiđ fjör, ţá svo ađ sumir vćru ađ fara á skauta í fyrsta skipti.
Ađ ţví loknu var fariđ í Borgarbíó ţar sem nemendur á yngsta stigi sáu myndina „Trolls“ eđa Tröll. Nemendur á miđstigi sá gamanmyndina „Masterminds“. Allir fengu popp og gos og má geta ţess ađ stjórnendur Borgarbíós voru svo elskulegir ađ sýna okkur ţessar myndir utan hefđbundins sýningartíma svo krakkarnir kćmust tímanlega heim.
Á heimleiđinni var bođiđ upp á nesti og ţađ voru ţreyttir en glađir krakkar sem komu heim um kvöldiđ.
Međ í ferđinni voru Vigdís Sigvarđardóttir og Ann-Charlotte Fernholm, kennarar í Öxarfjarđarskóla og Olga Friđriksdóttir, kennari viđ Grunnskóla Raufarhafnar.
Athugasemdir