Skólaferđalag, árshátíđ, orgelkrakkar o.fl.

Skólaferđalag, árshátíđ, orgelkrakkar o.fl. Undanfarnar vikur hafa veriđ viđburđaríkar hjá okkur.

  • Undirsida1

Skólaferđalag, árshátíđ, orgelkrakkar o.fl.

Skólaferđalag vor 2021
Skólaferđalag vor 2021

Viđ fengum tvćr skemmtilegar heimsóknir í skólann međ stuttu millibili.  Annars vegar var ţađ Sigrún Magna međ vinnusmiđjuna sem kallast "orgelkrakkar" ţar sem nemendur áttu ađ setja saman lítiđ pípuorgel og fengu svo ađ prófa ađ spila á ţađ.  Sigrún Magna sagđi svo sögu og spilađi fyrir okkur.  Hin heimsóknin var frá Svavari Knúti tónlistarmanni og söngvaskáldi sem heiđrađi okkur međ nćrveru sinni, spilađi ţekkt lög fyrir okkur á ukulele og gítar auk ţess ađ segja okkur sögur.  Hann kvaddi okkur međ bóka- og geisladiskagjöf.  
Sameiginleg árshátíđ Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóla var tekin upp í Hnitbjörgum dagana 28. og 29.apríl sl. Um var ađ rćđa menningarverkefni sem  hlaut vinnuheitiđ "Af hjartans list". Skólarnir í samstarfi viđ Tónlistarskóla Húsavíkur fengu styrk frá Uppbyggingarsjóđi til ađ vinna ađ ţessu í sameiningu.  Elvar Bragason frá Tónasmiđjunni á Húsavík sá um tónlistarćfingar einu sinni í viku á Raufarhöfn og í Lundi og einnig sá hann um upptökur. Afurđin verđur tilbúin á allra nćstu dögum og ţađ verđur spennandi ađ sjá útkomuna. Í gćr, miđvikudaginn 19.maí, fórum viđ í skólaferđalag til Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar.  Ţađ var kominn tími til ađ fara í ferđ ţar sem Covid hefur stoppađ okkur af ansi lengi.  Byrjađ var í Skjálftasetrinu á Kópaskeri ţar sem jarđskjálftahermirinn var prófađur.  Ţví nćst var keyrt til Húsavíkur og borđađ á Sölku.  Hvalasafniđ var skođađ og ţar fengum viđ mjög skemmtilega og fróđlega leiđsögn um safniđ og erum viđ miklu fróđari um hvali eftir ţá heimsókn enda var áhuginn mikill og mikiđ spurt.  Síđan litum viđ ađeins inn í Sjóminjasafniđ en ţađan lá leiđin beint til Akureyrar og inn í Kjarnaskóg.  Ţar kveiktum viđ upp í útigrilli til ađ grilla pylsur en međan kolin hitnuđu léku börnin sér í skemmtilegum útileiktćkjum á svćđinu. Dagurinn endađi á ţví ađ fara í bíó á Akureyri.  Nemendur voru til fyrirmyndar og ferđin í alla stađi vel heppnuđ!  Nú styttist í sumarfrí og ferđir í Lund eru búnar í bili.
Hér fyrir neđan má sjá myndir frá ţessum viđburđum:



Lokaverkefniđ í smíđum í Lundi:

Brasađ í hand-og myndmennt.  Búnar til litlar fígúrur


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is