Skólasetning 2023

Skólasetning 2023 Skólasetning Grunnskóla Raufarhafnar verđur mánudaginn 28. ágúst kl. 10. Ţar munum viđ taka á móti ykkur í skólasetningu og taka samtal

  • Undirsida1

Skólasetning 2023

Nú fer senn ađ líđa ađ skólabyrjun. Skólasetning og kennsla Ásgarđsskóla skóla fyrir eldri nemendur á Raufarhöfn, hefst mánudaginn 21. ágúst klukkan 9 .

Skólasetning Grunnskóla Raufarhafnar verđur mánudaginn 28. ágúst kl. 10. Ţar munum viđ taka á móti ykkur í skólasetningu og taka samtal um veturinn sem framundan er. 

Viđ hvetjum viđ alla forsjárađila til ađ mćta og eiga samtal viđ okkur. Ţá mun einnig mćta ráđgjafi frá skólaţjónustu Ásgarđs, hún Kristrún Lind Birgisdóttir.

Kristrún mun kynna námsvísi skólaársins, fyrirkomulag námsmats, námsumsjónarkerfi og fara yfir helstu verkefni skólastjórnar. 

Almennt skólastarf hjá nemendum í 1. og 6. bekk hefst svo ţriđjudaginn 29. ágúst eftir stundatöflu.  

 Skólastjórn skólans verđur međ óhefđbundnu sniđi í vetur en stjórnin saman stendur af starfsfólki Ásgarđs og Grunnskóla Raufarhafnar.

  • Gunnţór E. Gunnţórsson ráđgjafi hjá Ásgarđi.
  • Arndís J. Harđardóttir umsjónarkennar og fulltrúi skólastjórnar.
  • Kristrún Lind Birgisdóttir framkvćmdarstjóri og eigandi Ásgarđs.
  • Tinna Björk Pálsdóttir námskrárstjóri og ráđgjafi.
Hlökkum til ađ sjá sem flesta 
Arndís 

Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is