Skólasetning

Skólasetning Grunnskóli Raufarhafnar var settur ţann 25.ágúst í sal skólans.

  • Undirsida1

Skólasetning

Grunnskóli Raufarhafnar var settur ţann 25.ágúst í sal skólans.   Nemendur, foreldrar og starfsfólk mćtti og fór skólastjóri yfir helstu atriđi fyrir komandi skólaár

Skólaáriđ 2022-2023 verđa 6 nemendur í 2. - 9.bekk og 4 leikskólabörn.  Ţrír nýir starfsmenn tóku til starfa nú í haust og einnig bćttust viđ ný börn. Viđ bjóđum ţau velkomin til okkar!

Áframhald verđur á samstarfi viđ Öxarfjarđarskóla einu sinni í viku, á ţriđjudögum. Ţar fá nemendur einnig ađgang ađ tónlistar- og tónmenntakennslu frá Tónlistarskóla Húsavíkur. Áframhald verđur á samstarfi viđ árshátíđ skólanna sem verđur áfram sameiginleg og haldin í Hnitbjörgum í haust. Viđ verđum einnig í samstarfi viđ Rif rannsóknarstöđ ţar sem ćtlunin er ađ vinna sameiginlegt ţemaverkefni sem tengist fuglum í nćrumhverfinu. Fariđ verđur í vettvangsferđ á Melrakkasléttu undir stjórn Pedro Rodrigues sem mun sjá um frćđslu fyrir nemendur og kennara og taka ađ sér leiđsögn.

Í vetur verđur megináhersla lögđ á lestur og lćsi ásamt upplýsinga- og tölvutćkni og mun kennari á Raufarhöfn verđa hluti af kennarateymi Öxarfjarđarskóla og innleiđa tćkni m.a. til fjarvinnu og fjarkennslu. 

Viđ hlökkum til vetrarins og óskum eftir góđu og gefandi samstarfi viđ heimilin međ vellíđan og velgengni nemenda ađ leiđarljósi


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is