01. júní 2021 - Lestrar 125 - Athugasemdir ( )
Bođiđ var upp á tónlistaratriđi ţar sem Jónas Ţór Viđarsson tók ađ sér ađ spila undir söng nemenda úr árshátíđ skólans - Lífiđ er yndislegt. Hann söng einnig til Dillu fyrir hönd starfsfólks skólans texta sem gerđur var undir laginu "Rósin". Síđan var gestum bođiđ upp á kaffi og međlćti.
Athugasemdir