02. mars 2009 - Lestrar 309 - Athugasemdir ( )
Á dögunum tóku nemendur 5. bekkjar þátt í söfnun fyrir ABC barnahjálp. Þau söfnuðu fyrir alls 710 skólamáltíðum eða 35.503,- kr. Krakkarnir tóku verkefnið mjög alvarlega og voru mjög dugleg að safna svo miklu, frábær árangur fyrir ekki fleiri börn. En þetta voru þau; Birgir Þór Björnsson, Birkir Rafn Júlíusson, Brynja Dögg Björnsdóttir, Friðrik Þór Ragnarsson, Hákon Breki Harðarson, India Anna Bielaczyc, Lýdía Tómasdóttir og Viktoría Eldey Grétarsdóttir.
Olga Friðriksdóttir
umsjónarkennari 5. bekkjar.
Athugasemdir