Eftir nokkrar mannabreytingar er starfiđ nú komiđ á fullan skriđ. Fullráđiđ er í allar stöđur og nemendafjöldi liggur fyrir.
Nemendur sem hefja nám nú ţetta haustiđ eru sex ađ tölu í yngri deild og fimm í ţeirri eldri, auk fimm barna á leikskóla sem lúta faglegri stjórn ţeirra Aldísar og Töru.
Olga og María leiđa starfiđ sem umsjónarkennarar og er skólinn heppinn ađ njóta ţekkingar ţeirra og reynslu, ađ auki kennir Gísli Ţór Briem íţróttir og sund auk smíđi. Skólastjóri kennir einnig á eldra stigi. Anna Romanska sem ráđinn var matráđur sér einnig um rćstingar og kennir heimilisfrćđi. Dilla verđur áfram hjá okkur í vetur og mun sinna sérverkefnum og almennri ráđgjöf. Einvala liđ starfsfólks og nemenda.
Eilítil breyting hefur veriđ gerđ á stundatöflum eldri deildar, nemendur hafa fengiđ nýjar stundatöflur.
Skólabragur međ mestu ágćtum og reynum viđ ađ skapa hér andrúmsloft virđingar, jákvćđni og samstöđu.
Starfsdagur var síđasta föstudag ţar sem starfsfólk fór til Húsavíkur ađ auka viđ ţekkingu sína.
Síđasta fimmtudag fór allur skólinn ađ taka upp kartöflur, sem var kćrkomin búbót fyrir mötuneyti skólans, nú síđan vita allir ađ eigin uppskera bragđast alla jafna best.
Ţessa vikuna erum viđ ađ vinna í samstarfsverkefni viđ Rif rannsóknarstöđ og erum međ gestakennara frá ţeim. Ţví verkefni lýkur međ strandhreinsun ţar sem öllum er frjálst ađ mćta nk. laugardag. (https://www.facebook.com/events/2141631449434171/)
Upplýsingar um stundaskrár og skóladagatal er hćgt ađ nálgast í flipanum "tilkynningar"
góđar stundir
Magnús skólastjóri
Athugasemdir