Starsdagur, foreldraviđtöl og skólaslit

Starsdagur, foreldraviđtöl og skólaslit Ţriđjudaginn 31. maí er starfsdagur í skólanum og eiga ţví nemendur frí. Miđvikudaginn 1. júní eru svo

  • Undirsida1

Starsdagur, foreldraviđtöl og skólaslit

Þriðjudaginn 31. maí er starfsdagur í skólanum og eiga því nemendur frí.

Miðvikudaginn 1. júní eru svo foreldraviðtöl um morguninn og skólaslit um daginn. Á foreldraviðtölum fá nemendur m.a. afhent einkunnaspjald. Skólaslitin hefjast á sal skólans kl. 16:00 og óskum við eftir því að allir nemendur leik- og grunnskólans og forráðamenn þeirra komi. Þá mun fulltrúi frá Landvernd afhenda okkur Grænfánan, fyrstum allra skóla í Norðruþingi. Eftir skólaslit og afhendingu fánans verður gestum boðið upp á kaffi og köku á meðan þau skoða vorsýningu á verkum nemenda.

Smellið á lesa meira til að sjá tímasetningu foreldraviðtalanna.

Heiða
8:10 - Guðni
8:30 - Birkir
8:50 - Sandra
9:10 - Eygló
9:50 - Kasper
10:10 - Júlía

Jóhann
8:30 - Önundur
8:50 - Sandra Elizabet
9:10 - Birkir Rafn
9:50 - Hákon Breki
10:10 - Birgir Þór
10:30 - Brynja Dögg
10:50 - India Anna
11:20 - Dagný
13:00 - Friðrik Þór

Bryndís
8:10 - Rósa Björg
8:30 - Arnór Einar
8:50 - Rut
9:10 - Sigurpáll
9:50 - Þórdís
10:10 - Aron
10:30 - Einar Hafsteinn


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is