Ţemadagar og snemmbúiđ páskafrí

Ţemadagar og snemmbúiđ páskafrí Liđin vika átti ađ fara í ţemavinnu sem bar yfirheitiđ Sjálfsmynd mín - hreyfing og hollusta.

  • Undirsida1

Ţemadagar og snemmbúiđ páskafrí

Gleđilega páska
Gleđilega páska

Viđ byrjuđum á mánudaginn var međ ţví ađ horfa á hluta af myndinni "Benjamín dúfa" sem fjallar um vináttu fjögurra drengja sem stofna međ sér fóstbrćđralag en ţađ koma brestir í vináttuna, ćvintýriđ breytir um svip og kaldur raunveruleikinn ryđst inn í líf félaganna. Viđ hugleiddum í jóga, rćddum um mikilvćgi svefns ţar sem nemendur skráđu hjá sér svefntíma, föndruđum svolítiđ, fórum í leiki, ćfđum lög fyrir árshátíđina og enduđum daginn á ratleik sem átti ađ gefa eitt lykilorđ á dag út vikuna. Markmiđiđ međ ratleiknum var samstarf og umburđarlyndi. Fariđ var eftir vísbendingum inni í skóla og utan hans og m.a. var fariđ heim til Ragga og honum sagđir brandarar í skiptum fyrir umslag sem innihélt stafi sem átti ađ rađa saman í lykilorđ.  Á miđvikudeginum var samskonar uppi á teningnum en síđasta vísbending ţess dags var á ţá leiđ ađ fara heim til Guđmundar og Marenar og syngja lag í skiptum fyrir umslag međ lykilorđi.  Viđ fengum frábćrar móttökur á ţessum stöđum og nemendur fengu páskaegg fyrir sönginn. Ţar sem vikan var heldur stutt í annan endann vegna skólalokana náđum viđ einungis tveimur ţemadögum og lykilorđin voru "góđur" og "betri".  Viđ ljúkum ţessu eftir páska og vonandi sjáum viđ fram úr ţessari skćđu veiru hér innanlands ţannig ađ lífiđ geti fariđ í eđlilegt horf á ný.  

Viđ óskum ykkur öllum gleđilegra páska og vonum ađ ţiđ njótiđ samverunnar í fađmi fjölskyldunnar heima viđ.

Hér eru myndir frá ţemadögum og ţriđjudögum í Lundi

 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is