Þemavinna um Heimskautsgerðið áfram í dag

Þemavinna um Heimskautsgerðið áfram í dag Nemendur skólans hafa verið önnum kafnir í allan morgun við þemavinnuna sem tengist hugmyndafræðinni að baki

  • Undirsida1

Þemavinna um Heimskautsgerðið áfram í dag

Nemendur skólans hafa verið önnum kafnir í allan morgun við þemavinnuna sem tengist hugmyndafræðinni að baki Heimskautsgerðinu okkar hér á Raufarhöfn. Mikil samvinna er í þessum verkefnum og eru nemendur á öllum aldri saman í hópum. Unnið er með sköpun heimsins samkvæmt Snorra-Eddu, dvergana sem spruttu úr holdi Ýmis eins og maðkar, þeirra þekktastir eru Norðri, Austri, Suðri og Vestri en þeir halda uppi himinhvelfingunni.

Myndir segja meira en mörg orð.

Jóhanna Dögg Stefánsdóttir
skólastjóri


Athugasemdir


Svæði

Tilkynningar

                                                   Virðing – Gleði – Ábyrgð – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is